Sæl öll,
Fyrir mörgum árum var uppi umræða um stofnun Wikimedia-félags á Íslandi en hún fjaraði út og hefur legið í dvala lengi. Ég vil gjarnan lífga þetta við og sjá WMIS verða að veruleika. WMF mælir þó ekki með því að gengið sé frá opinberri skráningu og formlegri stofnun félags fyrr en sýnt er fram á að virkur kjarni félagsmanna sé til staðar þannig að fyrst þurfum við að sýna fram á það að við getum komið hlutum í verk sem óformlegur félagsskapur. Ef það hjálpar til, þá eru þau hjá WMF tilbúin til þess að leyfa svona óformlegum hópum wikiáhugamanna að nota nafn og logo WMF en það er þá hvert verkefni metið fyrir sig.
Kjörið er að lífga við þennan póstlista til þess að varpa fram hugmyndum að hentugum verkefnum en ég held jafnframt að það gæti verið gagnlegt að áhugasamir einstaklingar hittist og fundi um stöðuna og næstu mögulegu skref. Ég hef undanfarið verið að kanna stöðuna á íslensku útgáfum Wikimedia-verkefnanna og punkta hjá mér athugasemdir og pælingar en það er ljóst að Wikipedia þarf á rækilegri innspýtingu að halda, svo ekki sé nú minnst á litlu systurnar hennar. Ég hef einnig tekið frá IRC-rásina #wikimedia-is á Freenode þar sem ræða má þessi mál.
Það er þarft verk að auka virkni á íslensku Wikimedia verkefnunum og einnig auka virkni fleiri einstaklinga svo viðhald verkefnanna sé ekki á herðum fárra.
Nú er ég að taka þátt í ýmsum verkefnum sem gæti verið hægt að tengja við íslenska verkefnin. Þau myndu samt krefjast einhverrar aukavinnu sem ég get því miður ekki staðið einn í. Þau eru aðallega: 1) Gerð orðtíðnilista þar sem ég mun taka saman ýmsa prófarkarlesna texta sem ég finn og reikna út hversu oft hvert orð kemur fyrir. Þann lista gæti ég blandað saman við lista yfir greinar á íslenska Wiktionary og séð tíðustu orðin sem hafa ekki grein með sama nafni. 2) Bæta Wikistats ( http://www.kjarrval.is/wiki/) svo það komi fram meira um greinarnar, til dæmis hvort þær séu til, eru merktar sem stubbar og hversu langar þær eru. 3) Fá lista yfir vinsælustu greinarnar á ensku Wikimedia verkefnunum og viðhalda lista yfir þær greinar sem skortir tengingu við þau íslensku. Gæti gagnast til að meta hvort íslensku útgáfur greinanna eru til enda gæti það gefið til kynna að greinina vanti inn á íslenska hluta verkefnisins. 4) Er í samstarfi við Óla Gneista sem er með rafbokavefur.is og lánaði honum bókaskanna sem ég (og afi minn) smíðuðum. Hann skannar aðallega inn bækur með útrunninn höfundarétt. Eintök gætu einnig ratað inn á Wikisource. 5) Gæti sett inn á Wikisource bækur úr höfundarétti sem finnast á baekur.is. Núverandi fjöldi bóka þar er um 553 en það þyrfti að fara yfir stöðu höfundaréttar á sumum þeirra. Mikið af ritum sem eru svo gömul að það væri betra að skrifa þau upp heldur en að ljóslesa. 6) Gæti náð í innskönnuð þingskjöl og erindi til Alþingis og sett inn á Wikisource. Þingskjölin eru held ég um 96 þúsund en veit ekki fjölda erinda. Myndi ekki gera þetta nema með nokkuð sjálfvirkum hætti. 7) Er að reyna að redda innskönnuðum Alþingistíðindum. Ef það tekst get ég sett þau inn á Wikisource.
Ætla samt ekki að lofa neinu og þetta er líka byggt á áhuga og vilja fólks til að halda áfram að vinna með þau gögn sem ég get reddað.
- Svavar Kjarrval
On 18/01/13 20:35, Bjarki Sigursveinsson wrote:
Sæl öll,
Fyrir mörgum árum var uppi umræða um stofnun Wikimedia-félags á Íslandi en hún fjaraði út og hefur legið í dvala lengi. Ég vil gjarnan lífga þetta við og sjá WMIS verða að veruleika. WMF mælir þó ekki með því að gengið sé frá opinberri skráningu og formlegri stofnun félags fyrr en sýnt er fram á að virkur kjarni félagsmanna sé til staðar þannig að fyrst þurfum við að sýna fram á það að við getum komið hlutum í verk sem óformlegur félagsskapur. Ef það hjálpar til, þá eru þau hjá WMF tilbúin til þess að leyfa svona óformlegum hópum wikiáhugamanna að nota nafn og logo WMF en það er þá hvert verkefni metið fyrir sig.
Kjörið er að lífga við þennan póstlista til þess að varpa fram hugmyndum að hentugum verkefnum en ég held jafnframt að það gæti verið gagnlegt að áhugasamir einstaklingar hittist og fundi um stöðuna og næstu mögulegu skref. Ég hef undanfarið verið að kanna stöðuna á íslensku útgáfum Wikimedia-verkefnanna og punkta hjá mér athugasemdir og pælingar en það er ljóst að Wikipedia þarf á rækilegri innspýtingu að halda, svo ekki sé nú minnst á litlu systurnar hennar. Ég hef einnig tekið frá IRC-rásina #wikimedia-is á Freenode þar sem ræða má þessi mál.
Þetta eru flottar hugmyndir hjá Svavari, sérstaklega varðandi Wikisource. Ég hef verið að fríska aðeins upp á það verkefni og núna er það tilbúið til þess að taka við skönnuðum bókum úr höfundarétti sem er hægt að lesa yfir og færa inn í Wikisource í gegnum innbyggt yfirlestrarkerfi á vefnum. Íslenskar leiðbeiningar um kerfið eru hér: http://is.wikisource.org/wiki/Hj%C3%A1lp:Textar en það er talsvert verk eftir við að þýða öll viðmið og leiðbeiningar yfir á íslensku. Dæmi um verk sem er í vinnslu er Ævisaga Jóns Indíafara (http://is.wikisource.org/wiki/Index:%C3%86fisaga_J%C3%B3ns_%C3%93lafssonar.d...). Þegar síðurnar hafa verið lesnar yfir er hægt að safna textunum af þeim saman í kafla eins gert hefur verið hér: http://is.wikisource.org/wiki/%C3%86fisaga_J%C3%B3ns_%C3%93lafssonar_Ind%C3%...
Óformlegur hittingur vegna mögulegrar stofnunar Wikimedia Ísland verður á efri hæð kaffihússins Glætunnar á Laugavegi 19 sunnudaginn 3. feb kl. 16:30. Ég hvet alla áhugasama um framgang Wikimedia á Íslandi til þess að mæta svo að það sjáist hversu sterkt baklandið er í raun. Þeir sem ekki komast þá en hafa samt áhuga mega auðvitað einnig láta vita af sér.
kv. Bjarki
On 18.1.2013 22:42, Svavar Kjarrval wrote:
Það er þarft verk að auka virkni á íslensku Wikimedia verkefnunum og einnig auka virkni fleiri einstaklinga svo viðhald verkefnanna sé ekki á herðum fárra.
Nú er ég að taka þátt í ýmsum verkefnum sem gæti verið hægt að tengja við íslenska verkefnin. Þau myndu samt krefjast einhverrar aukavinnu sem ég get því miður ekki staðið einn í. Þau eru aðallega:
- Gerð orðtíðnilista þar sem ég mun taka saman ýmsa prófarkarlesna
texta sem ég finn og reikna út hversu oft hvert orð kemur fyrir. Þann lista gæti ég blandað saman við lista yfir greinar á íslenska Wiktionary og séð tíðustu orðin sem hafa ekki grein með sama nafni. 2) Bæta Wikistats ( http://www.kjarrval.is/wiki/) svo það komi fram meira um greinarnar, til dæmis hvort þær séu til, eru merktar sem stubbar og hversu langar þær eru. 3) Fá lista yfir vinsælustu greinarnar á ensku Wikimedia verkefnunum og viðhalda lista yfir þær greinar sem skortir tengingu við þau íslensku. Gæti gagnast til að meta hvort íslensku útgáfur greinanna eru til enda gæti það gefið til kynna að greinina vanti inn á íslenska hluta verkefnisins. 4) Er í samstarfi við Óla Gneista sem er með rafbokavefur.is og lánaði honum bókaskanna sem ég (og afi minn) smíðuðum. Hann skannar aðallega inn bækur með útrunninn höfundarétt. Eintök gætu einnig ratað inn á Wikisource. 5) Gæti sett inn á Wikisource bækur úr höfundarétti sem finnast á baekur.is. Núverandi fjöldi bóka þar er um 553 en það þyrfti að fara yfir stöðu höfundaréttar á sumum þeirra. Mikið af ritum sem eru svo gömul að það væri betra að skrifa þau upp heldur en að ljóslesa. 6) Gæti náð í innskönnuð þingskjöl og erindi til Alþingis og sett inn á Wikisource. Þingskjölin eru held ég um 96 þúsund en veit ekki fjölda erinda. Myndi ekki gera þetta nema með nokkuð sjálfvirkum hætti. 7) Er að reyna að redda innskönnuðum Alþingistíðindum. Ef það tekst get ég sett þau inn á Wikisource.
Ætla samt ekki að lofa neinu og þetta er líka byggt á áhuga og vilja fólks til að halda áfram að vinna með þau gögn sem ég get reddað.
- Svavar Kjarrval
On 18/01/13 20:35, Bjarki Sigursveinsson wrote:
Sæl öll,
Fyrir mörgum árum var uppi umræða um stofnun Wikimedia-félags á Íslandi en hún fjaraði út og hefur legið í dvala lengi. Ég vil gjarnan lífga þetta við og sjá WMIS verða að veruleika. WMF mælir þó ekki með því að gengið sé frá opinberri skráningu og formlegri stofnun félags fyrr en sýnt er fram á að virkur kjarni félagsmanna sé til staðar þannig að fyrst þurfum við að sýna fram á það að við getum komið hlutum í verk sem óformlegur félagsskapur. Ef það hjálpar til, þá eru þau hjá WMF tilbúin til þess að leyfa svona óformlegum hópum wikiáhugamanna að nota nafn og logo WMF en það er þá hvert verkefni metið fyrir sig.
Kjörið er að lífga við þennan póstlista til þess að varpa fram hugmyndum að hentugum verkefnum en ég held jafnframt að það gæti verið gagnlegt að áhugasamir einstaklingar hittist og fundi um stöðuna og næstu mögulegu skref. Ég hef undanfarið verið að kanna stöðuna á íslensku útgáfum Wikimedia-verkefnanna og punkta hjá mér athugasemdir og pælingar en það er ljóst að Wikipedia þarf á rækilegri innspýtingu að halda, svo ekki sé nú minnst á litlu systurnar hennar. Ég hef einnig tekið frá IRC-rásina #wikimedia-is á Freenode þar sem ræða má þessi mál.
WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
Vona að ég reiti engan til reiði með því að fara aðeins off-topic, en mér dettur í hug að á þessum póstlista gæti líka verið áhugafólk um opið námsefni. Khan Academy er með mjög mikið af efni og það væri flott ef eitthvað af því fengi íslenska þýðingu. Bara ef einhvern vantar eitthvað að gera ...
http://khan-report.appspot.com/translations/subtitlestatus?language=Icelandi...
Bestu kveðjur, Magnús Þór
2013/1/29 Bjarki Sigursveinsson bjarki@gmail.com
Þetta eru flottar hugmyndir hjá Svavari, sérstaklega varðandi Wikisource. Ég hef verið að fríska aðeins upp á það verkefni og núna er það tilbúið til þess að taka við skönnuðum bókum úr höfundarétti sem er hægt að lesa yfir og færa inn í Wikisource í gegnum innbyggt yfirlestrarkerfi á vefnum. Íslenskar leiðbeiningar um kerfið eru hér: http://is.wikisource.org/wiki/Hj%C3%A1lp:Textar en það er talsvert verk eftir við að þýða öll viðmið og leiðbeiningar yfir á íslensku. Dæmi um verk sem er í vinnslu er Ævisaga Jóns Indíafara ( http://is.wikisource.org/wiki/Index:%C3%86fisaga_J%C3%B3ns_%C3%93lafssonar.d...). Þegar síðurnar hafa verið lesnar yfir er hægt að safna textunum af þeim saman í kafla eins gert hefur verið hér: http://is.wikisource.org/wiki/%C3%86fisaga_J%C3%B3ns_%C3%93lafssonar_Ind%C3%...
Óformlegur hittingur vegna mögulegrar stofnunar Wikimedia Ísland verður á efri hæð kaffihússins Glætunnar á Laugavegi 19 sunnudaginn 3. feb kl. 16:30. Ég hvet alla áhugasama um framgang Wikimedia á Íslandi til þess að mæta svo að það sjáist hversu sterkt baklandið er í raun. Þeir sem ekki komast þá en hafa samt áhuga mega auðvitað einnig láta vita af sér.
kv. Bjarki
On 18.1.2013 22:42, Svavar Kjarrval wrote:
Það er þarft verk að auka virkni á íslensku Wikimedia verkefnunum og einnig auka virkni fleiri einstaklinga svo viðhald verkefnanna sé ekki á herðum fárra.
Nú er ég að taka þátt í ýmsum verkefnum sem gæti verið hægt að tengja við íslenska verkefnin. Þau myndu samt krefjast einhverrar aukavinnu sem ég get því miður ekki staðið einn í. Þau eru aðallega:
- Gerð orðtíðnilista þar sem ég mun taka saman ýmsa prófarkarlesna
texta sem ég finn og reikna út hversu oft hvert orð kemur fyrir. Þann lista gæti ég blandað saman við lista yfir greinar á íslenska Wiktionary og séð tíðustu orðin sem hafa ekki grein með sama nafni. 2) Bæta Wikistats ( http://www.kjarrval.is/wiki/) svo það komi fram meira um greinarnar, til dæmis hvort þær séu til, eru merktar sem stubbar og hversu langar þær eru. 3) Fá lista yfir vinsælustu greinarnar á ensku Wikimedia verkefnunum og viðhalda lista yfir þær greinar sem skortir tengingu við þau íslensku. Gæti gagnast til að meta hvort íslensku útgáfur greinanna eru til enda gæti það gefið til kynna að greinina vanti inn á íslenska hluta verkefnisins. 4) Er í samstarfi við Óla Gneista sem er með rafbokavefur.is og lánaði honum bókaskanna sem ég (og afi minn) smíðuðum. Hann skannar aðallega inn bækur með útrunninn höfundarétt. Eintök gætu einnig ratað inn á Wikisource. 5) Gæti sett inn á Wikisource bækur úr höfundarétti sem finnast ábaekur.is. Núverandi fjöldi bóka þar er um 553 en það þyrfti að fara yfir stöðu höfundaréttar á sumum þeirra. Mikið af ritum sem eru svo gömul að það væri betra að skrifa þau upp heldur en að ljóslesa. 6) Gæti náð í innskönnuð þingskjöl og erindi til Alþingis og sett inn á Wikisource. Þingskjölin eru held ég um 96 þúsund en veit ekki fjölda erinda. Myndi ekki gera þetta nema með nokkuð sjálfvirkum hætti. 7) Er að reyna að redda innskönnuðum Alþingistíðindum. Ef það tekst get ég sett þau inn á Wikisource.
Ætla samt ekki að lofa neinu og þetta er líka byggt á áhuga og vilja fólks til að halda áfram að vinna með þau gögn sem ég get reddað.
- Svavar Kjarrval
On 18/01/13 20:35, Bjarki Sigursveinsson wrote:
Sæl öll,
Fyrir mörgum árum var uppi umræða um stofnun Wikimedia-félags á Íslandi en hún fjaraði út og hefur legið í dvala lengi. Ég vil gjarnan lífga þetta við og sjá WMIS verða að veruleika. WMF mælir þó ekki með því að gengið sé frá opinberri skráningu og formlegri stofnun félags fyrr en sýnt er fram á að virkur kjarni félagsmanna sé til staðar þannig að fyrst þurfum við að sýna fram á það að við getum komið hlutum í verk sem óformlegur félagsskapur. Ef það hjálpar til, þá eru þau hjá WMF tilbúin til þess að leyfa svona óformlegum hópum wikiáhugamanna að nota nafn og logo WMF en það er þá hvert verkefni metið fyrir sig.
Kjörið er að lífga við þennan póstlista til þess að varpa fram hugmyndum að hentugum verkefnum en ég held jafnframt að það gæti verið gagnlegt að áhugasamir einstaklingar hittist og fundi um stöðuna og næstu mögulegu skref. Ég hef undanfarið verið að kanna stöðuna á íslensku útgáfum Wikimedia-verkefnanna og punkta hjá mér athugasemdir og pælingar en það er ljóst að Wikipedia þarf á rækilegri innspýtingu að halda, svo ekki sé nú minnst á litlu systurnar hennar. Ég hef einnig tekið frá IRC-rásina #wikimedia-is á Freenode þar sem ræða má þessi mál.
WikiIS-l mailing listWikiIS-l@lists.wikimedia.orghttps://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
-- Bjarki Sigursveinsson+354 8215644 Mánagötu 8 105 Reykjavík Iceland
WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
-----BEGIN PGP SIGNED MESSAGE----- Hash: SHA1
Þann þri 29.jan 2013 17:25, skrifaði Bjarki Sigursveinsson:
Þeir sem ekki komast þá en hafa samt áhuga mega auðvitað einnig láta vita af sér.
Ég kemst ekki (vegna veðurs og gesta). Ég væri endilega til í að vera með þannig að ég er að minnsta kosti einn auka í baklandinu.
/Tryggvi
Töluðum um á síðasta fundi að hittast eftir hálfan mánuð, sem væri þá á sunnudaginn næstkomandi. Stendur það ekki ennþá, eigum við ekki að stefna á sunnudaginn á sama stað og sama tíma? Ég get talað við vertan á Glætunni upp á hvort þessi tími væri ekki laus aftur, það er 16:30.
Er búin síðan á fundinum síðast að vera að setja mig inn í önnur wiki verkefni, fyrst og fremst orðabókina sem fram hefur komið að fær töluvert af heimsóknum þótt virknin á henni sé lítil. Það er sýnist mér aðeins ein manneskja að halda henni við og önnur á hliðarlínunni svo ljóst er að þarna þarf eitthvað að gera til að vinna hana upp og fleiri að taka þátt.
Er með orðabókaefni sem er með útrunninn höfundarrétt sem Gneistinn ætlar að skanna inn fyrir mig og ég fara yfir (bara lítið hver) og flytja svo inn á wiki þar sem hægt er síðan að vísa í hana sem og nota efnið úr henni beint.
Finnst mikið vanta upp á að tengingar milli wiki verkefnanna séu notaðar, eins og að tengja alltaf í orðabókina ef til er viðkomandi orð á heiti greina á wikipedíunni, bara slíkir litlir hlutir eru byrjuninn til þess að láta allt tala saman og styrkja þannig heildina með lítilli fyrirhöfn. Er sjálfur byrjaður á að tengja slíkar greinar sem ég hef verið að vinna í sem og stofna viðkomandi orð í orðabókinni.
kv Bragi
Ég er til í fund á sunnudag kl 16:30.
On 12.2.2013 10:23, Bragi Halldorsson wrote:
Töluðum um á síðasta fundi að hittast eftir hálfan mánuð, sem væri þá á sunnudaginn næstkomandi. Stendur það ekki ennþá, eigum við ekki að stefna á sunnudaginn á sama stað og sama tíma? Ég get talað við vertan á Glætunni upp á hvort þessi tími væri ekki laus aftur, það er 16:30.
Er búin síðan á fundinum síðast að vera að setja mig inn í önnur wiki verkefni, fyrst og fremst orðabókina sem fram hefur komið að fær töluvert af heimsóknum þótt virknin á henni sé lítil. Það er sýnist mér aðeins ein manneskja að halda henni við og önnur á hliðarlínunni svo ljóst er að þarna þarf eitthvað að gera til að vinna hana upp og fleiri að taka þátt.
Er með orðabókaefni sem er með útrunninn höfundarrétt sem Gneistinn ætlar að skanna inn fyrir mig og ég fara yfir (bara lítið hver) og flytja svo inn á wiki þar sem hægt er síðan að vísa í hana sem og nota efnið úr henni beint.
Finnst mikið vanta upp á að tengingar milli wiki verkefnanna séu notaðar, eins og að tengja alltaf í orðabókina ef til er viðkomandi orð á heiti greina á wikipedíunni, bara slíkir litlir hlutir eru byrjuninn til þess að láta allt tala saman og styrkja þannig heildina með lítilli fyrirhöfn. Er sjálfur byrjaður á að tengja slíkar greinar sem ég hef verið að vinna í sem og stofna viðkomandi orð í orðabókinni.
kv Bragi _______________________________________________ WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
Sælir
Ég væri vel til í fund. Ég verð hins vegar fjarri góðu gamni uppí bústað í Hvítársíðunni. Ég held engu að síður að það sé mjög sniðugt að við gerum þetta að reglulegum viðburðum. Einu sinni á mánuði eða svo.
Ég legg hins vegar til að við setjum í forgang þa verkefni að reyna að fjölga virkum notendum. Ég velti því sérstaklega fyrir mér hvort snðugt sé að reyna að höfða til framhaldsskólanema eða háskólanema þar sem þeir eru hvorteðer allan daginn á netinu. Þá tel ég að það þurfi að taka allar stoðsíður í mjög kerfisbundna endurhönnun með það fyrir augum að einfalda mjög ímynd þess að bæta við efni á WP. Við ættum jafnvel að skoða það að búa til kennslumyndbönd "Hvernig á að skrifa stubb?" á Youtube, með sögumanni og allt.
Hvernig líst ykkur á það?
Kv, Hrafn
Þann þriðjudagur 12 Febrúar 2013 17:57 GMT, skrifaði Bjarki Sigursveinsson bjarki@gmail.com:
Ég er til í fund á sunnudag kl 16:30.
On 12.2.2013 10:23, Bragi Halldorsson wrote:
Töluðum um á síðasta fundi að hittast eftir hálfan mánuð, sem væri þá á sunnudaginn næstkomandi. Stendur það ekki ennþá, eigum við ekki að stefna á sunnudaginn á sama stað og sama tíma? Ég get talað við vertan á Glætunni upp á hvort þessi tími væri ekki laus aftur, það er 16:30.
Er búin síðan á fundinum síðast að vera að setja mig inn í önnur wiki verkefni, fyrst og fremst orðabókina sem fram hefur komið að fær töluvert af heimsóknum þótt virknin á henni sé lítil. Það er sýnist mér aðeins ein manneskja að halda henni við og önnur á hliðarlínunni svo ljóst er að þarna þarf eitthvað að gera til að vinna hana upp og fleiri að taka þátt.
Er með orðabókaefni sem er með útrunninn höfundarrétt sem Gneistinn ætlar að skanna inn fyrir mig og ég fara yfir (bara lítið hver) og flytja svo inn á wiki þar sem hægt er síðan að vísa í hana sem og nota efnið úr henni beint.
Finnst mikið vanta upp á að tengingar milli wiki verkefnanna séu notaðar, eins og að tengja alltaf í orðabókina ef til er viðkomandi orð á heiti greina á wikipedíunni, bara slíkir litlir hlutir eru byrjuninn til þess að láta allt tala saman og styrkja þannig heildina með lítilli fyrirhöfn. Er sjálfur byrjaður á að tengja slíkar greinar sem ég hef verið að vinna í sem og stofna viðkomandi orð í orðabókinni.
kv Bragi _______________________________________________ WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
-- Bjarki Sigursveinsson +354 8215644 Mánagötu 8 105 Reykjavík Iceland
WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
Framsetning stoðefnis er mikilvæg. Ég myndi vilja skilgreina ~10 mikilvægustu hjálparsíðurnar sem við þurfum að hafa og setja þær fram sem heildstæðan pakka með staðlað útlit þannig að þær myndi saman eins konar hjálparhandbók. Það verður að passa upp á að halda þeim auðlesnum og í styttra lagi. Ég held að það sé vel til fundið að búa til kennslumyndbönd.
kv. Bjarki On 14.2.2013 23:34, Hrafn H Malmquist wrote:
Sælir
Ég væri vel til í fund. Ég verð hins vegar fjarri góðu gamni uppí bústað í Hvítársíðunni. Ég held engu að síður að það sé mjög sniðugt að við gerum þetta að reglulegum viðburðum. Einu sinni á mánuði eða svo.
Ég legg hins vegar til að við setjum í forgang þa verkefni að reyna að fjölga virkum notendum. Ég velti því sérstaklega fyrir mér hvort snðugt sé að reyna að höfða til framhaldsskólanema eða háskólanema þar sem þeir eru hvorteðer allan daginn á netinu. Þá tel ég að það þurfi að taka allar stoðsíður í mjög kerfisbundna endurhönnun með það fyrir augum að einfalda mjög ímynd þess að bæta við efni á WP. Við ættum jafnvel að skoða það að búa til kennslumyndbönd "Hvernig á að skrifa stubb?" á Youtube, með sögumanni og allt.
Hvernig líst ykkur á það?
Kv, Hrafn
Þann þriðjudagur 12 Febrúar 2013 17:57 GMT, skrifaði Bjarki Sigursveinsson bjarki@gmail.com:
Ég er til í fund á sunnudag kl 16:30.
On 12.2.2013 10:23, Bragi Halldorsson wrote:
Töluðum um á síðasta fundi að hittast eftir hálfan mánuð, sem væri þá á sunnudaginn næstkomandi. Stendur það ekki ennþá, eigum við ekki að stefna á sunnudaginn á sama stað og sama tíma? Ég get talað við vertan á Glætunni upp á hvort þessi tími væri ekki laus aftur, það er 16:30.
Er búin síðan á fundinum síðast að vera að setja mig inn í önnur wiki verkefni, fyrst og fremst orðabókina sem fram hefur komið að fær töluvert af heimsóknum þótt virknin á henni sé lítil. Það er sýnist mér aðeins ein manneskja að halda henni við og önnur á hliðarlínunni svo ljóst er að þarna þarf eitthvað að gera til að vinna hana upp og fleiri að taka þátt.
Er með orðabókaefni sem er með útrunninn höfundarrétt sem Gneistinn ætlar að skanna inn fyrir mig og ég fara yfir (bara lítið hver) og flytja svo inn á wiki þar sem hægt er síðan að vísa í hana sem og nota efnið úr henni beint.
Finnst mikið vanta upp á að tengingar milli wiki verkefnanna séu notaðar, eins og að tengja alltaf í orðabókina ef til er viðkomandi orð á heiti greina á wikipedíunni, bara slíkir litlir hlutir eru byrjuninn til þess að láta allt tala saman og styrkja þannig heildina með lítilli fyrirhöfn. Er sjálfur byrjaður á að tengja slíkar greinar sem ég hef verið að vinna í sem og stofna viðkomandi orð í orðabókinni.
kv Bragi _______________________________________________ WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
-- Bjarki Sigursveinsson +354 8215644 Mánagötu 8 105 Reykjavík Iceland
WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
Samála ykkur báðum, en til þess að ná til fólks held ég að mikilvægast sé að hitta fólk í eigin persónu. Til þess þarf maður að vera tilbúinn til að mæta hér og þar til að kynna fyrir fólki hvernig þetta virkar og svara spurningum. Ég finn mikið fyrir því þegar ég er að reyna að fá fólk til að vera með að fólki finnst w hjálpin óárennileg og vill frekar fá mann yfir öxlina á sér til að skýra út hlutina. Því finnst mér mikilvægt að hittast og stilla saman strengina og í framhaldi af því hafa samband við til dæmis skóla eins og þið nefnið og reyna að koma því við að hægt væri að koma á kynningu í tölvuverum þeirra. Hvort heldur sem er ákveðna bekki eða bara meðal þeirra sem væru áhugasamir. En til þess þarf maður að geta haft samband við kennara og/eða skólastjórnendur í nafni einhvers (sem er það sem við erum að skapa núna, það er undirbúningsfélag að stofnun wikimedia félags á Íslandi).
Bragi
Hittingurinn verður haldinn á morgun (17. febrúar) kl. 16:30 á Glætunni. Þau mæta sem geta og vilja.
- Svavar Kjarrval
On 12/02/13 10:23, Bragi Halldorsson wrote:
Töluðum um á síðasta fundi að hittast eftir hálfan mánuð, sem væri þá á sunnudaginn næstkomandi. Stendur það ekki ennþá, eigum við ekki að stefna á sunnudaginn á sama stað og sama tíma? Ég get talað við vertan á Glætunni upp á hvort þessi tími væri ekki laus aftur, það er 16:30.
Er búin síðan á fundinum síðast að vera að setja mig inn í önnur wiki verkefni, fyrst og fremst orðabókina sem fram hefur komið að fær töluvert af heimsóknum þótt virknin á henni sé lítil. Það er sýnist mér aðeins ein manneskja að halda henni við og önnur á hliðarlínunni svo ljóst er að þarna þarf eitthvað að gera til að vinna hana upp og fleiri að taka þátt.
Er með orðabókaefni sem er með útrunninn höfundarrétt sem Gneistinn ætlar að skanna inn fyrir mig og ég fara yfir (bara lítið hver) og flytja svo inn á wiki þar sem hægt er síðan að vísa í hana sem og nota efnið úr henni beint.
Finnst mikið vanta upp á að tengingar milli wiki verkefnanna séu notaðar, eins og að tengja alltaf í orðabókina ef til er viðkomandi orð á heiti greina á wikipedíunni, bara slíkir litlir hlutir eru byrjuninn til þess að láta allt tala saman og styrkja þannig heildina með lítilli fyrirhöfn. Er sjálfur byrjaður á að tengja slíkar greinar sem ég hef verið að vinna í sem og stofna viðkomandi orð í orðabókinni.
kv Bragi _______________________________________________ WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
Ég kem og er búin tala við vertan á Glætunni og þótt fyrirvarin væri stuttur þá erum við með salinn, en hópurinn sem er fyrr um dagin er til 16:==, með leyfi til að vera eitthvað lengur ef með þarf, en þá byrjum við bara á því að fá okkur kaffi niðri.
kv Bragi