Sæll fulltrúi miðils,
Þessi tilkynning er send á alla miðla á Íslandi þar sem vitað er um tölvupóstfang og er vonast til þess að greininni verði tekið vel. Ef þú getur ekki lesið HTML póst af einhverjum ástæðum, þá er hægt að fá eintak af greininni á http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Fréttatilkynning_1_milljón_greina.
Wikipedia telur eina milljón greina
20. september, 2004.
Wikimedia stofnunin tilkynnti í dag um ritun milljónustu greinarinnar í Wikipedia (is.wikipedia.org). Verkefni stofnunarinnar er að búa til frjálsa alfræðiorðabók á vefnum. Wikipedia er margtyngd, fjölþjóðleg alfræðiorðabók, sem byrjað var á í janúar 2001, og hefur hún frá upphafi verið skrifuð af sjálfboðaliðum víðsvegar að úr heiminum. Nú er hún til á yfir eitt hundrað tungumálum, sem gerir hana að heimsins stærstu alfræðiorðabók, jafnframt því að vera sú, sem er í örustum vexti. Á þriðja þúsund greina eru skrifaðar á hana daglega, og um tíu sinnum fleiri lagfæringar og viðbætur eru gerðar á eldri greinum.
Síðastliðið ár hefur Wikipedia stækkað mest á öðrum tungumálum en ensku, sem sýnir fram á fjölþjóðleika hennar. Wikipedia er gefin út á meira en 100 mismunandi tungumálum og af þeim hafa 14 tungumál nú yfir 10.000 greinar. Þau eru: enska (http://en.wikipedia.org) með: 343.000 greinar, þýska (http://de.wikipedia.org): 137,000, japanska (http://ja.wikipedia.org): 70,000, franska (http://fr.wikipedia.org): 51,000, sænska (http://sv.wikipedia.org): 39,000, pólska (http://pl.wikipedia.org): 37,000, hollenska (http://nl.wikipedia.org): 35,000, spænska (http://es.wikipedia.org): 29,000, ítalska (http://it.wikipedia.org): 23,000, danska (http://da.wikipedia.org): 20,000, portúgalska (http://pt.wikipedia.org): 15,000, esperanto (http://eo.wikipedia.org): 14,000, kínverska (http://zh.wikipedia.org): 13,000 og hebreska (http://he.wikipedia.org): 10,000).
Stofnandi Wikipedia verkefnisins, Jimmy Wales, hafði þetta um velgengni þess að segja: "Wikipedia á velgengni sína að þakka sterkum kjarnahópi hámenntaðra og orðfimra einstaklinga frá öllum heimshornum, sem sameiginlega viðhalda samfélagslegum stöðlum um kurteisi, gæði og hlutleysi." Þegar hann var beðinn um að útskýra það, sem fyrst og fremst tryggir gæði greina, svaraði hann: "Þátttakendur verkefnisins fylgjast mjög grannt með 'Nýlegum breytingum' á þar til gerðri síðu og lagfæra stöðugt verk hver annars." Jafnvel greinar, sem fjalla um umdeild málefni, eru ritaðar með þessari aðferð. Það, sem gerir okkur fyrst og fremst kleift að gera þetta, er afstaða okkar til hlutleysissjónarmiðs á innihaldi greina, sem alfræðiorðabókin byggir á í hvívetna.
Wikipedia er nú samkvæmt Alexa.com meðal tíu vinsælustu uppflettisíðna á vefnum. Vinsældir hennar hafa verið viðurkenndar á þessu ári bæði með Prix Ars Electronica verðlaununum fyrir stafræn samfélög og með Webby verðlaunum fyrir vefsamfélag.
Þar að auki er er Wikipedia í auknum mæli að nýtast sem heimild fyrir nemendur, blaðamenn, og alla sem þurfa upphafspunkt fyrir upplýsingaöflun á vefnum. Auk þess að ná yfir dæmigerð umræðuefni alfræðiorðabóka er hún uppfærð ört í takt við líðandi stund og fjallar um atburði nánast um leið og þeir gerast. Wikipedia hefur það markmið að fjalla á hlutlausan hátt um jafnvel viðkvæmustu málefni líkt og aðrir fjölmiðlar. Þetta atriði er ómetanlegt til nota í menntun, þar sem kennarar og nemendur þurfa að vera með á nótunum og upplýstir um gang mála í samfélaginu. Pláss er ekki vandamál fyrir Wikipedia og því er ekkert því til fyrirstöðu að stefna að sama ítarleika og sérhæfðari fræðibækur ná. Ólíkt alfræðiorðabók á pappírsformi getur Wikipedia haft greinar fyrir bæði einfaldað og ítarlegt form sama umræðuefnis, en allar prentaðar alfræðiorðabækur þurfa að skapa nýtt pláss fyrir greinar með því að losa sig við þær eldri. Á þetta sérstaklega við um vísindaleg og tæknileg umræðuefni. Wikipedia gefur færi á mun jafnari geymslu slíks efnis og varðveitir þar með verðmætar sögulegar og menningarlegar heimildir.
Wikipedia inniheldur umræðuefni sem eru ekki finnanleg í jafn miklum mæli annars staðar á Internetinu, og gefur sérhæfðum fræðimönnum tækifæri á að deila þekkingu sinni með lítilli fyrirhöfn. Wikipedia veitir sérhæfðum greinum mun meira frelsi til stækkunar heldur en nokkurt prentað form getur náð, og nær til mun stærri lesandahóps.
Wikipedia hefur sérstaklega mikið af greinum í tengslum við upplýsinga- og tölvunarfræði, tölvur og internetið. Það hefur jafnframt mjög víðfemt greinasafn um fjölmiðla sem og kvikmyndir, sjónvarp og tónlist. Þó svo að efni Wikipedia segi töluvert um þá einstaklinga sem skrifa greinarnar, þá hafa nýleg verkefni miðað að því að laða að ritstjóra ýmiss efnis, og með áframhaldandi internetvæðingu um allan heim er umfang Wikipedia sístækkandi.
Wikipedia keyrir á gerð Wiki-hugbúnaðar sem heitir MediaWiki, sem leyfir hverjum sem er að breyta síðum hvenær sem er. Breytingarnar verða samstundis sýnilegar (wiki þýðir "hratt" á hawaiisku). Notendur byggja á fyrri breytingum, vinna saman, jafnvel að viðkvæmum umræðuefnum og stefna að hlutlausu sjónarmiði. Rangar breytingar á síðum, skemmdarverk, staðreyndavillur og lélegt málfar er yfirleitt leiðrétt fljótlega af öðrum notendum.
Allt efni Wikipedia er gefið út undir skilmálum Frjálsa GNU handbókarleyfisins (GFDL), sem leyfir sjálfboðaliðum að betrumbæta og uppfæra vinnu hver annars. Þetta er byggt á hugmyndafræði þekkt sem 'copyleft'. Leyfið gefur þriðja aðila jafnframt rétt á því að endurnýta efni Wikimedia, svo framarlega sem að þeir veita öðrum sama rétt. MediaWiki hugbúnaðurinn er frjáls, og aðgengilegur undir svipuðum skilmálum er eiga við hugbúnað.
Auk Wikipedia rekur Wikimedia stofnunin (wikimediafoundation.org) einnig nokkur fjöltyngd systurverkefni, m.a. Wiktionary (orðabók og samheitaorðabók á wiktionary.org), Wikiquote (samansafn tilvitnanna á wikiquote.org), Wikibooks (safn rafrænna kennslubóka á wikibooks.org), og Wikisource (samansafn frægra bókmenntaverka í almenningseign á wikisource.org). Frá því að Wikimedia stofnunin var stofnuð hefur hún fengið til sín um 4.4 milljónir króna til stuðnings verkefnunum. Vinsamlegast skoðið wikimediafoundation.org/fundraising til að afla nánari upplýsinga.
Ótal breytingar eru gerðar á Wikipedia á hverri mínútu sólarhringsins og því er ómögulegt að áætla hvar Wikipedia og systurverkefni þess verða stödd eftir eitt ár. Á hinn bóginn er eitt alveg öruggt: Gögnin og hugbúnaðurinn sem knýr þau áfram verða áfram frjáls, þökk sé GNU leyfinu.
[breyta]
Íslenski hluti Wikipedia
Á íslenska hluta Wikipedia, sem byrjað var að skrifa 23. desember 2003 eru nú um 1290 greinar um fjölmörg efni og fer hratt fjölgandi. Sumar þeirra t.d. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands eru ein besta heimild sem fæst um umfjöllunarefni sitt. Þrátt fyrir að höfundar íslensku Wikipedia hafi verið fáir hingað til, eru þeir stórhuga, enda hefur verkefni á borð við þetta gríðarlega möguleika í jafn netvæddu samfélagi og Ísland er. Íslenska útgáfan er nú með næsthæsta hlutfall notenda miðað við fjölda mælenda tungumáls (á eftir naruan með 7000 mælendur). Að sjálfsögðu eru nýir höfundar einnig boðnir innilega velkomnir. Með Wikipedia hafa Íslendingar verðmætt tækifæri til þess að skapa sjálfir víðtæka alfræðiorðabók á eigin tungu, mikilvægi þessa fyrir tungumálið og þjóðarsálina verður seint ofmetið.
[breyta]
Ýtarefni
Fyrir frekari spurningar eða viðtöl, vinsamlegast hafið samband við:
Svavar Lúthersson, samskiptafulltrúi íslenska Wikipedia.
Sími: 863 9900
Tölvupóstfang: svavar(a)stuff.is (mailto:svavarl@stuff.is)
Jimmy Wales, stjórnarformaður Wikimedia stofnunarinnar (eingöngu enska)
Sími (+1)-727-644-3565
Tölvupóstfang: jwales(a)wikimedia.org (mailto:jwales@wikimedia.org)
a.. Grein Wikipedia um Wikipedia (http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia)
b.. Tölfræðitöflur um íslensku Wikipedia (http://is.wikipedia.org/wikistats/EN/TablesWikipediaIS.htm)
c.. Tölfræðigröf um íslensku Wikipedia (http://is.wikipedia.org/wikistats/EN/ChartsWikipediaIS.htm)
d.. Webalizer tölfræði um íslensku Wikipedia
-- Endir fréttatilkynningu --
Hægt er að hafa samband við mig á tölvupóstfanginu svavarl(a)stuff.is eða síma 863 9900 ef það vakna upp fleiri spurningar. Ef ekki næst samband við farsímann, endilega skilja eftir talskilaboð og það verður haft samband aftur eins fljótt og auðið er.
Með kveðju,
Svavar Lúthersson (svavarl(a)stuff.is)
Ég var að spá í hvort menn væru með einhverja sniðuga þýðingu á orðinu
„Wikipedia" yfir á íslensku, það stendur svolítið út á
alfræðiorðabókinni núna þar sem það er Havæskt og Enskættað.
Annað hvort væri þá hægt að reyna að beinþýða orðið eins og það
stendur á ensku og havæsku sem væri eitthvað eins og „Hröðalfræði" eða
„Skjótalfræði", nota einhvern orðbastarð eins og „Wikialfræði" eða
„Wikifræði" (Jafnvel að stafa það með V-i í stað W's)eða að finna upp
eitthvað nýtt orð sem notar þá ekki „Hratt" eða samheiti þess þarna
fremst.
Ýtarefni:
http://en.wiktionary.org/wiki/Wiki :
>From Hawaiian wikiwiki "quickly".
http://en.wiktionary.org/wiki/Wikiwiki :
Adjective (Lýsingarorð) = Quick (Hratt)
Adverb (Atviksorð) = Quickly (Hratt)
http://en.wikipedia.org/wiki/Wiki :
Cunningham named the term wiki for the "wiki wiki" or "quick" shuttle
buses at Honolulu Airport. Wiki wiki was the first Hawaiian term he
learned on his first visit to the islands, when the airport counter
agent directed him to take the wiki wiki bus between terminals.
According to Cunningham, "I chose wiki-wiki as an alliterative
substitute for quick and thereby avoided naming this stuff quick-web."
Já takk fyrir það, bæti þessu þá við greinina.
On Sun, 12 Sep 2004 17:55:22 +0000, Fridrik Bragi Dyrfjord
<fbd(a)simnet.is> wrote:
> Ég man ekki hvar ég heyrði þetta fyrst, en ég fann nokkrar heimildir
> til öryggis, m.a. Íslenska Alfræðiorðabókin (Örn og Örlygur (1990)) og
> visindavefur.is:
> http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=2495
>
> Kveðja,
> Friðrik Bragi Dýrfjörð [fbd]
>
>
>
> On Sun, 2004-09-12 at 19:02, Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
> > Hvaðan fékkstu það?
> >
> >
> > On Sun, 12 Sep 2004 17:36:10 +0000, Fridrik Bragi Dyrfjord
> > <fbd(a)simnet.is> wrote:
> > > Það er til íslenskt heiti: Konfúsíus.
> > >
> > > Kveðja,
> > > Friðrik Bragi Dýrfjörð [fbd]
> > >
> > >
> > >
> > > On Sun, 2004-09-12 at 18:26, Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
> > > > Nú þarf ég að þýða nafn Confuciusar fyrir Matarprjónagreinina, var ég
> > > > að spá í að þýða það sem "Meistari Kong" þar sem það er annað nafn
> > > > hans.
> > > >
> > > > Hérna er annars enska greinin: http://en.wikipedia.org/wiki/Confucius
> > > >
> > > > Svíarnir þýddu þetta bara "Konfucius":
> > > >
> > > > "Konfucius är en svensk stavning av latinets Confucius, som i sin tur
> > > > är en latinisering av kinesiskans Kon Fu-tse (för att välja den på
> > > > svenska hittills vanligaste av ett antal möjliga transkriptioner)." -
> > > > http://sv.wikipedia.org/wiki/Konfucius.
> > > >
> > > > Annars var ég svona í gríni að íhuga að lesa þetta viljandi vitlaust
> > > > sem "Confusius" og þýða þetta „Ruglmelurinn", held ég láti ekki verða
> > > > af því samt.
> > > > _______________________________________________
> > > > WikiIS-l mailing list
> > > > WikiIS-l(a)wikimedia.org
> > > > http://mail.wikipedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
> > >
> > >
>
>
Nú þarf ég að þýða nafn Confuciusar fyrir Matarprjónagreinina, var ég
að spá í að þýða það sem "Meistari Kong" þar sem það er annað nafn
hans.
Hérna er annars enska greinin: http://en.wikipedia.org/wiki/Confucius
Svíarnir þýddu þetta bara "Konfucius":
"Konfucius är en svensk stavning av latinets Confucius, som i sin tur
är en latinisering av kinesiskans Kon Fu-tse (för att välja den på
svenska hittills vanligaste av ett antal möjliga transkriptioner)." -
http://sv.wikipedia.org/wiki/Konfucius.
Annars var ég svona í gríni að íhuga að lesa þetta viljandi vitlaust
sem "Confusius" og þýða þetta „Ruglmelurinn", held ég láti ekki verða
af því samt.
On Mon, 06 Sep 2004 16:39:24 +0200, Thomas Luft <tluft(a)web.de> wrote:
> Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
>
> >The offer was for DNS hosting, i have no idea if he is willing to host
> >a squid server.
> >
> Hi Ævar,
>
> if I understand it correctly you suggest setting up www.wikipedia.is and
> send all queries there to is.wikipedia.de.
The main reason we want this now is that we indent to send out a press
release about the 1 million articles plus our own little paragraph
about the Icelandic wikipedia. Having wikipedia.is would go down
better with the Icelandic press than some .org domain due to reasons
specified in the original message.
What i was asking, or meant to ask is whether it would be possible to
change the rendering of [[is:* and [[:is:* from
http://is.wikipedia.org to http://www.wikipedia.is both in interwiki
links and in in line text.
>So the traffic would still
> cost more because people end up at wikipedia.org but the most of the
> non-geeks will visit the site because its TLD is .is?
> Was that what you meant?
Yes, however i meant not to setup a redirect domain but change the
official domain from is.wikipedia.org to wikipedia.org, if we just
wanted a redirect we could set that up ourselves without any
assistance from wikimedia.
> Regards
>
> Thomas
>
The offer was for DNS hosting, i have no idea if he is willing to host
a squid server.
On Mon, 06 Sep 2004 16:06:39 +0200, Gabriel Wicke <lists(a)wikidev.net> wrote:
> On Mon, 2004-09-06 at 14:32 +0200, Thomas R. Koll wrote:
>
> > If not, we should consider using his offer for a proxy which
> > would proxy EVERY request to is.wikipedia.org via his server.
> > I'm sure gwicke who has set up the squid can deliver more help
> > about that issue.
>
> If it's a reliable server and the offer is still valid, why not? To run
> a squid, port 80 needs to be unused though, or one has to do some
> iptable tricks to redirect wikipedia to another port. Apache would work
> as a proxy as well- but it doesn't support purging, so it couldn't
> cache.
> An account on the server would be necessary imo, otherwise maintaining
> the squid would be difficult.
> --
> Gabriel Wicke
>
>
>
> _______________________________________________
> Wikitech-l mailing list
> Wikitech-l(a)wikimedia.org
> http://mail.wikipedia.org/mailman/listinfo/wikitech-l
>
This whole proxy discussion is a bit of topic though seeing as my
inquiry was about DNS related issues.
On Mon, 6 Sep 2004 14:42:01 +0100, Minty <mintywalker(a)gmail.com> wrote:
> Hello. Sort of jumping in from nowhere, hope thats ok.
>
> > OK, that's a complicated situation. I'd suggest setting up
> > a weekly-updated mirror at wikipedia.is and redirecting all
> > edit-requests to the wikipedia.org
>
> You could also use an apache setup, and do proxypassing and caching.
>
> This is a bit random, but fwiw :
>
> No weekly updates - it requests docs as it needs them. Tweaking the
> cache settings would control your bandwidth usage - either force it to
> cache for ~1 week, or else check on each request if it needs to
> re-download the source. Assuming the original wikipedia site allows
> you to cache it's pages....
>
> This would also let dynamic content be served from your .is domain
> (logged in users), although it would push the bandwidth usage of your
> "proxy" up quite a bit.
>
> A couple more apache config rules would tell it to redirect edit
> requests to the original. Although, technically, you might prefer to
> have these sent through your local domain, and have it act as a proxy.
> That way edits don't dump users at the .org site.
>
> I may have missed something, but I think from a vanilla apache setup,
> you can get this working with exactly no coding and only about 5-10
> lines in the apache config. Quite neat really.....
>
> It does assume all the links in the html are relative and don't
> specify a domain in full, but that does appear to be the case from a
> quick scan. If they did exist, your users would end up back on the
> original .org site.
>
> I should also point out that I'm not taking about a proxy that would
> require anyone to tinker with their browser settings, nor would it
> work for anything other than the wikipedia site.
>
> - User requests www.wikipedia.is/something
> - Request arrives at www.wikipedia.is machine/apache
> - apache proxies the request to is.wikipedia.org/something
> - returns the result to user
>
> Obviously it would be a tad slower than going to the original site direct.
>
> Anyway.... I should also point out that the vast majority of people
> (namely, world minus geek) rarely pay the slightest attention to the
> url anyway - hence why you see search queries for domain names. But
> then, those people probably aren't on this list :)
> _______________________________________________
> Wikitech-l mailing list
> Wikitech-l(a)wikimedia.org
> http://mail.wikipedia.org/mailman/listinfo/wikitech-l
>
On Mon, 6 Sep 2004 14:32:59 +0200, Thomas R. Koll <tomk32(a)gmx.de> wrote:
> On Mon, Sep 06, 2004 at 02:17:12PM +0200, Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
> > Technically we could do this without any involvement from Wikimedia
> > Svavarl has already voulenteered to host the DNS servers and
> > (apperently) to pay for it. The cost being 10,000 ISK pr. year + tax
> > which is about $160 USD.
>
> Uh, that's expensive, I get my de. domains for 11,- euro per year.
>
>
> > Our reasons for wanting a domain are threefold, first none-.is domains
> > are generally shunned in Iceland for aesthetic reasons, .com, .net and
> > .org domains are generally associated with something
> > none-professional, no corporation or respected institute would use
> > them. Second is the charge for foreign downloads in Iceland is about
> > $3 per 100MB, this of course is measured by IP addresses and not by
> > TLD's however the general misconception among the general population
> > is the opposite, for this reason many do not visit none-.is sites when
> > they approach their download limit which ranges from 100MB to 4GB for
> > common ASDL connections (going from 100MB to 4GB cost about $50).
>
> OK, that's a complicated situation. I'd suggest setting up
> a weekly-updated mirror at wikipedia.is and redirecting all
> edit-requests to the wikipedia.org
That would not be the same as getting a domain.
> Do Svavarl have the same situation for his own server? I.e. does
> it cost him more if non-is computers connect to his server?
> If not, we should consider using his offer for a proxy which
> would proxy EVERY request to is.wikipedia.org via his server.
> I'm sure gwicke who has set up the squid can deliver more help
> about that issue.
>
> We had discussions about moving some wikipedias to different locations
> than the current one but for the admins it's easier to maintain only
> one server-farm.
>
> ciao, tom
> --
> == Weblinks ==
> * http://shop.wikipedia.org - WikiReader Internet zu kaufen
> * http://de.wikipedia.org/wiki/Benutzer:TomK32
> * http://www.hammererlehen.de - Urlaub in Berchtesgaden
>
Two users on the Icelandic Wikipedia (Spm and Svavarl) have been
considering buying the Wikipedia.is domain for the Icelandic
wikipedia. This email is sent to you (Jimbo Wales) as well as the
WikiTech list and the WikiIS list to inquire about political will to
do this so to speak.
Technically we could do this without any involvement from Wikimedia
Svavarl has already voulenteered to host the DNS servers and
(apperently) to pay for it. The cost being 10,000 ISK pr. year + tax
which is about $160 USD.
Which brings me to the point of this all, i would like to know if the
Wikimedia foundation would be willing to write all interwikilinks to
the icelandic wikipedia as http://wikipedia.is or
http://www.wikipedia.is (depending on which we choose) instead of
http://is.wikipedia.org and whether this would require that it have
legal custody of the domain ( which would be no issue at all for us ).
Our reasons for wanting a domain are threefold, first none-.is domains
are generally shunned in Iceland for aesthetic reasons, .com, .net and
.org domains are generally associated with something
none-professional, no corporation or respected institute would use
them. Second is the charge for foreign downloads in Iceland is about
$3 per 100MB, this of course is measured by IP addresses and not by
TLD's however the general misconception among the general population
is the opposite, for this reason many do not visit none-.is sites when
they approach their download limit which ranges from 100MB to 4GB for
common ASDL connections (going from 100MB to 4GB cost about $50).
Third the Icelandic wikipedia does not show up in many Icelandic
searches, most notably not by leit.is (a search engine used by
technophobes) and by "$query site:is" on google, though it should be
noted that passing the hl=is option to google will turn up
is.wikipedia.org. This only happens when using the Icelandic google
interface which many do not use (mainly because it's outdated, doesn't
list news, froggle and others).