Þar fyrir utan mætti taka myndir af gömlum íslenskum byggingum.
Það væri einnig hægt að leysa þetta vandamál á tvo vegu.
1) Fá sjálfboðaliða til að mæta á opinbera viðburði og taka myndir af þessu fólki. 2) Sækja um Individual Engagement Grant (http://meta.wikimedia.org/wiki/Grants:IEG), boða allt þetta fólk í myndatöku og ráða atvinnuljósmyndara í að taka myndirnar. Styrkurinn myndi fara til ljósmyndarans og ljósmyndarinn þyrfti helst að gefa myndirnar út undir leyfi sem commons getur sætt sig við.
Kveðja, Snaevar.
Ertu Bjarki búin að senda þetta bréf á stjórnmálaflokkanna? Ég var að hugsa um að til viðbótar því væri pæling að skrifa jafnframt lesendabréf um sama efni, en þá með breiðari skírskotun, eins og til félagasamtaka í blöðin? Þetta er mjög þarft mál að vekja athygli á.
kv Bragi
Píratar tóku málið fyrir á fundi 21. febrúar sl. og voru sammála því að myndir teknar fyrir flokkinn ættu almennt að vera í CC. Fundargerð vísar bara í myndir af frambjóðendum en þetta er það sem gerðist á fundinum. :þ
Sakar samt ekki að senda bréfið samt sem áður til Pírata upp á áminninguna. Stundum eru hlutir ræddir en týnast í öllu öðru sem þarf að gera.
- Svavar Kjarrval
On 26/02/13 10:24, Bragi Halldorsson wrote:
Ertu Bjarki búin að senda þetta bréf á stjórnmálaflokkanna? Ég var að hugsa um að til viðbótar því væri pæling að skrifa jafnframt lesendabréf um sama efni, en þá með breiðari skírskotun, eins og til félagasamtaka í blöðin? Þetta er mjög þarft mál að vekja athygli á.
kv Bragi _______________________________________________ WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
Ég ætla að senda þetta bréf á flokkana í kvöld eða á morgun. Ég geri það alfarið í eigin nafni fremur en að blanda WMF í málið, þeim þykir það óheppilegt að koma að svona beiðni þegar það er einhvers konar stjórnmálavinkill á því og ég virði það. Sambærilegar beiðnir til annara aðila sem hafa yfir að ráða myndasöfnum eru hins vegar klárlega eitthvað sem við getum unnið í áfram.
kv. Bjarki
On 26.2.2013 10:39, Svavar Kjarrval wrote:
Píratar tóku málið fyrir á fundi 21. febrúar sl. og voru sammála því að myndir teknar fyrir flokkinn ættu almennt að vera í CC. Fundargerð vísar bara í myndir af frambjóðendum en þetta er það sem gerðist á fundinum. :þ
Sakar samt ekki að senda bréfið samt sem áður til Pírata upp á áminninguna. Stundum eru hlutir ræddir en týnast í öllu öðru sem þarf að gera.
- Svavar Kjarrval
On 26/02/13 10:24, Bragi Halldorsson wrote:
Ertu Bjarki búin að senda þetta bréf á stjórnmálaflokkanna? Ég var að hugsa um að til viðbótar því væri pæling að skrifa jafnframt lesendabréf um sama efni, en þá með breiðari skírskotun, eins og til félagasamtaka í blöðin? Þetta er mjög þarft mál að vekja athygli á.
kv Bragi _______________________________________________ WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l