Góðan daginn. Nú er til umræðu að stofna sérstakt félag Wiki-áhugamanna á Íslandi: Wikimedia Ísland. Svona félög eru rekin í ýmsum Evrópulöndum til þess að kynna Wikimedia-verkefnin á hverjum stað og stuðla að framþróun þeirra. Umræða um mögulegt Íslandsfélag fer nú fram á: http:// is.wikipedia.org/wiki/Wikipediaspjall:Wikimedia_%C3%8Dsland
-- Bjarki Sigursveinsson laganemi bjarki@gmail.com +354 8215644 Tröllagili 29 (605) 603 Akureyri, Iceland