Heil og sæl!
Smá listi yfir það sem _ég_ vil gera fyrir tiltektina;
1) Mig langar að henda þessari töflu með flokkum út og setja upp svipaðan „navigator“ og á en.wikipedia - nákvæmlega eins reyndar, nema hvað hann verður náttúrulega íslenskaðir.
2) Losna við alla „rauða tengla“.
3) Uppfæra „Í fréttum“.
Tilgangurinn með bréfinu er bara að búa til listan og að auki fá samþykki „The Elders“ (aðalega Ævars, sjálfskipuðum leiðtoga;) til að breyta þessum „navigator“.
Kveðja, Friðrik Bragi Dýrfjörð
On Sat, 04 Sep 2004 00:55:37 +0000, Fridrik Bragi Dyrfjord fbd@simnet.is wrote:
Heil og sæl!
Smá listi yfir það sem _ég_ vil gera fyrir tiltektina;
- Mig langar að henda þessari töflu með flokkum út og setja upp
svipaðan „navigator" og á en.wikipedia - nákvæmlega eins reyndar, nema hvað hann verður náttúrulega íslenskaðir.
Líst ágætlega á það, væri kannski sniðugt að setja lýsingu á flokkana líka eins og er hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Category:Culture en ekki í okkar: http://is.wikipedia.org/wiki/Flokkur:Menning
- Losna við alla „rauða tengla".
Hehe, gangi þér vel með það, ég vona þá að þú ætlir að skrifa greinar en ekki að fjarlægja tenglana?;=)
- Uppfæra „Í fréttum".
Frábært, þarf einmitt að uppfæra það, það bara virðist enginn nenna því.
Tilgangurinn með bréfinu er bara að búa til listan og að auki fá samþykki „The Elders" (aðalega Ævars, sjálfskipuðum leiðtoga;) til að breyta þessum „navigator".
Ég reyndar stjórna engu hérna, en ágætt að fá skoðanir annara á breytingum ef þú ert ekki viss með þær. Við getum þá alltaf breytt þessu til baka ef þetta verður eitthvað hræðilegt (sem það verður án efa ekki)
Kveðja, Friðrik Bragi Dýrfjörð
WikiIS-l mailing list WikiIS-l@wikimedia.org http://mail.wikipedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l