Nýlega var byrjað að nota nofollow innan <a> merkisins á Íslensku Wikipedia og á öðrum Wikimedia vefum, afleyðingar þessarar viðbótar er sú að vinsælustu leitarvélarnar hunsa þá þessa tengla.
Ég er þeirrar skoðunar að það eigi að taka þessa breytingu aftur, og er tilgangur þessa pósts að kanna hvort aðrir séu það svo þá sé hægt að biðja um að þetta verði fjarlægt.
Sjá: Um nofollow: http://www.google.com/googleblog/2005/01/preventing-comment-spam.html Atkvæðagreiðsla á .en: http://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Nofollow