Hæ.
Mér skilst að það sé hægt að sækja um styrk til þess að greiða fyrir stofnun Wikimedia félaga, þ.e. fyrir skráningu, þýðingar, uppsetning pósthólfs og þannig. Ættum við að sækja um slíkan styrk vegna stofnunar Wikimedia Ísland?
https://meta.wikimedia.org/wiki/Grants:Index
Dæmi um umsókn sem var samþykkt: https://meta.wikimedia.org/wiki/Grants:User:Dimi_z_-_WMBE/Start-up_Grant_-_W...
Með kveðju, Svavar Kjarrval