Fékk fyrirspurn frá Alþingi um nánari skilgreiningu á CC leyfum og eru þau aðeins að vandræðast með þetta gagnvart ljósmyndurunum. CC0 virðist ekki koma til greina að fara fram á að þeirra hálfu og helst vilja þau að notað sé í mestalagi CC-BY-ND. Er það nóg fyrir Commons? Eða gerir Commons kröfu um að afleyður séu leyfðar? Hef aldrei verið með þetta á hreinu sjálfur enda alltaf skráð allar mínar myndir PD/CC0
kv Bragi