Það er nokkuð langt síðan þetta gerðist. Eftir því sem ég skil hlutina þá verðum við að vera með Wikimedia félag á íslandi, viðurkennt af því alþjóðlega og þá getum við óskað eftir því að INTÍS endurúthluti okkur léninu sem og þeir myndu gera. En á meðan við erum ekki formlegur umboðsaðili wikimedia þá getum við ekkert gert, höfum bara sama rétt og núverandi eigandi lénsinns. En með formlegu félagi yrði lénið tekið af honum og okkur úthlutað því samkvæmt reglum INTÍS (Maríusar).
kv Bragi