Ég efast um að samtökin myndu samþykkja að WikiMedia Ísland yrði viðurkenndur málsvari samtakanna en eru örugglega opnari fyrir því að leyfa félaginu að vera skráður handhafi lénsins.
Spurning hvort það væri ekki betra að stofna WikiMedia Ísland fyrst og síðan biðja Daníel kurteisislega um að afhenda okkur lénið. Ef það gengur ekki, gæti WikiMedia Foundation farið í málið.
- Svavar Kjarrval
On 05/03/13 14:16, Bragi Halldorsson wrote:
Gæti semsagt wikimediafélag hér á landi með viðurkenningu sem málsvari WikiMedia Foundation (eða er það ekki það sem slíkt félag yrði?) verið handhafi lénsinns?
WikiIS-l mailing list WikiIS-l@lists.wikimedia.org https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l