Sælir,
Ég hef ekki fengið einn einasta póst í gegnum póstlistann í langan tíma... Ertu viss um að þetta sé ekki bara sent á annað netfang sem þú ert með?
Með kveðju, Svavar Lúthersson (svavarl@stuff.is)
----- Original Message ----- From: "Ævar Arnfjörð Bjarmason" avarab@gmail.com To: wikiis-l@wikipedia.org Sent: Saturday, January 22, 2005 8:47 PM Subject: [WikiIS-l] Breytingar á póstsíjunni
Ég hef breytt póstsíjunni þannig að ekki er lengur hægt að senda póst á listann nema var áskrifandi að honum, mér þykir leitt að þurfa að grípa til þessara ráða en eins og málin standa einfaldlega nenni ég ekki að fá um fimm tölvupósta á dag um viagratöflur, typpa– og brjóstastækkanir, frá nígerískum prinsum auk ýmiss bulls á tungumálum sem ég skil ekki.
Ef einhver vill taka að sér „starf" „list moderators" er hægt að slökkva á þessu aftur, en ekki nenni ég að fara yfir þetta sorp allt. _______________________________________________ WikiIS-l mailing list WikiIS-l@wikimedia.org http://mail.wikipedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l