Þau ætla að skoða þetta hjá skrifstofu Alþingis en fyrirfram geri ég mér ekki miklar vonir um að breyting verði á þessu hjá þeim að minstakosti ekki nema að skrá þær með ND leyfi hið minnsta. Líklegra held ég að hægt væri að herja á flokkana sjálfa. En að fá skrifstofu Alþingis til að breyta sínum verklagsreglum held ég að sé langtímamarkmið rétt eins og með ráðuneytin og undirstofnanir ríkisins.
kv Bragi