Tilgangur þessa pósts er að ræða það hvernig við getum í sameiningu vakið áhuga og vitneskju um Wikipedia verkefnið.
Aðalmarkmiðið yrði þá fyrst og fremst að fá fleira fólk til að bæta við efni hérna auk þess auðvitað að fá lesendur á það efni sem hér er.
Hafa svona aðferðir virkað ágætlega, danskan sem dæmi var að svipaðri stærð og við þegar þeir fengu eitthvað blað til að skrifa grein um sig og fengu þessa líka rosalegu umfjöllun út á það.
Það sem við gætum meðal annars gert væri:
1. Klína upp þessum plaggötum ( http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Augl%C3%BDsingar ) á veggi skóla landsins. 2. Senda póst á skóla, bókasöfn og aðarar álíka stofnanir og fá þá til að prenta þetta út hjá sér og klína upp á vegg. 3. Kynna þetta annars staðar á hinu íslenska interneti, t.d. á póstlistum og fleira 4. Senda DV,Fréttablaðinu,Mogganum,RÚV,S1,Norðurljósum og öðrum svona staðlað bréf og segja þeim frá þessu
Sælir,
Ég er fylgjandi þessari auglýsingaraðferðum þínum. Ég er í hópnum sem gefur út skólablaðið (útgáfudagur er næsta vor) og er að reyna að troða Wikipedia greinum inn á það. Veit að þetta er langur tími en það ætti að auka líkurnar á að efnið fái fastari sess í stað þess að vera stundaræði, sérstaklega þar sem blaðinu er dreift í 10. bekki í bænum, allra nemenda framhaldsskólans sjálfs og síðan í bókasöfn annarra framhaldsskóla á landinu. En það er samt langur tími þangað til blaðið kemur út og það ætti ekki að vera svo slæmt að greinar íslenska Wikipedia komi út á prenti. Held að copyleft leyfið sem að greinar Wikipedia fylgja, mæli ekki gegn svona dreifingu á efninu, því hingað til hefur blaðið verið útbýtað endurgjaldslaust og býst ég við því að verði svoleiðis líka með næsta blað.
Þar sem ég nefni framhaldsskóla, þá hef ég sýnt kennurum Wikipedia og hafa þeir hingað til verið ánægðir með það. T.d. var eðlisfræðikennarinn að dást að [[SI mælieiningar]] síðunni sem ég sýndi honum. Ef við skrifum meira efni sem tengist námsefninu í framhaldsskóla, þá gætu jafnvel kennarar vísað nemendum sínum á vefinn fyrir auka fróðleik, kannski jafnvel til að gera verkefni úr textanum.
Fyrir utan skólablaðið, þá er ég tilbúinn að hjálpa til við frekari kynningu á Wikipedia.
Með kveðju, Svavar Lúthersson
----- Original Message ----- From: "Ævar Arnfjörð Bjarmason" avarab@gmail.com To: wikiis-l@wikipedia.org Sent: Wednesday, September 01, 2004 10:10 PM Subject: [WikiIS-l] Auglýsingar og "Publicity"
Tilgangur þessa pósts er að ræða það hvernig við getum í sameiningu vakið áhuga og vitneskju um Wikipedia verkefnið.
Aðalmarkmiðið yrði þá fyrst og fremst að fá fleira fólk til að bæta við efni hérna auk þess auðvitað að fá lesendur á það efni sem hér er.
Hafa svona aðferðir virkað ágætlega, danskan sem dæmi var að svipaðri stærð og við þegar þeir fengu eitthvað blað til að skrifa grein um sig og fengu þessa líka rosalegu umfjöllun út á það.
Það sem við gætum meðal annars gert væri:
1. Klína upp þessum plaggötum ( http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Augl%C3%BDsingar ) á veggi skóla landsins. 2. Senda póst á skóla, bókasöfn og aðarar álíka stofnanir og fá þá til að prenta þetta út hjá sér og klína upp á vegg. 3. Kynna þetta annars staðar á hinu íslenska interneti, t.d. á póstlistum og fleira 4. Senda DV,Fréttablaðinu,Mogganum,RÚV,S1,Norðurljósum og öðrum svona staðlað bréf og segja þeim frá þessu _______________________________________________ WikiIS-l mailing list WikiIS-l@wikimedia.org http://mail.wikipedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l
Það sem við þurfum þá heldst að gera er að þýða http://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:About
Það sem væri frábært að gera er að senda frá okkur fréttatilkynningu um 1Millíón greinar á öllum tungumálum en það markmið ætti að nást eftir 20 daga ef núverandi hraði heldur sér
Fréttatilkynningin: http://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_press_releases/One_million_Wikipedi... þessi fréttatilkynning er ekki búinn enn en ætti að vera það eftir u.þ.b. 9 daga, þá getum við þýtt hana, staðfært með sérupplýsingum um íslensku wikipedia og sent á fjölmiðla.
http://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Press_releases/How_to_send_a_press_re...
On Thu, 2 Sep 2004 07:32:56 -0000, Svavar Lúthersson svavarl@stuff.is wrote:
Sælir,
Ég er fylgjandi þessari auglýsingaraðferðum þínum. Ég er í hópnum sem gefur út skólablaðið (útgáfudagur er næsta vor) og er að reyna að troða Wikipedia greinum inn á það. Veit að þetta er langur tími en það ætti að auka líkurnar á að efnið fái fastari sess í stað þess að vera stundaræði, sérstaklega þar sem blaðinu er dreift í 10. bekki í bænum, allra nemenda framhaldsskólans sjálfs og síðan í bókasöfn annarra framhaldsskóla á landinu. En það er samt langur tími þangað til blaðið kemur út og það ætti ekki að vera svo slæmt að greinar íslenska Wikipedia komi út á prenti. Held að copyleft leyfið sem að greinar Wikipedia fylgja, mæli ekki gegn svona dreifingu á efninu, því hingað til hefur blaðið verið útbýtað endurgjaldslaust og býst ég við því að verði svoleiðis líka með næsta blað.
Þar sem ég nefni framhaldsskóla, þá hef ég sýnt kennurum Wikipedia og hafa þeir hingað til verið ánægðir með það. T.d. var eðlisfræðikennarinn að dást að [[SI mælieiningar]] síðunni sem ég sýndi honum. Ef við skrifum meira efni sem tengist námsefninu í framhaldsskóla, þá gætu jafnvel kennarar vísað nemendum sínum á vefinn fyrir auka fróðleik, kannski jafnvel til að gera verkefni úr textanum.
Fyrir utan skólablaðið, þá er ég tilbúinn að hjálpa til við frekari kynningu á Wikipedia.
Með kveðju, Svavar Lúthersson
----- Original Message ----- From: "Ævar Arnfjörð Bjarmason" avarab@gmail.com To: wikiis-l@wikipedia.org Sent: Wednesday, September 01, 2004 10:10 PM Subject: [WikiIS-l] Auglýsingar og "Publicity"
Tilgangur þessa pósts er að ræða það hvernig við getum í sameiningu vakið áhuga og vitneskju um Wikipedia verkefnið.
Aðalmarkmiðið yrði þá fyrst og fremst að fá fleira fólk til að bæta við efni hérna auk þess auðvitað að fá lesendur á það efni sem hér er.
Hafa svona aðferðir virkað ágætlega, danskan sem dæmi var að svipaðri stærð og við þegar þeir fengu eitthvað blað til að skrifa grein um sig og fengu þessa líka rosalegu umfjöllun út á það.
Það sem við gætum meðal annars gert væri:
- Klína upp þessum plaggötum (
http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Augl%C3%BDsingar ) á veggi skóla landsins. 2. Senda póst á skóla, bókasöfn og aðarar álíka stofnanir og fá þá til að prenta þetta út hjá sér og klína upp á vegg. 3. Kynna þetta annars staðar á hinu íslenska interneti, t.d. á póstlistum og fleira 4. Senda DV,Fréttablaðinu,Mogganum,RÚV,S1,Norðurljósum og öðrum svona staðlað bréf og segja þeim frá þessu _______________________________________________ WikiIS-l mailing list WikiIS-l@wikimedia.org http://mail.wikipedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l