Ég býst við því að hinir nýju alþingismenn skaffi myndir af sér sjálfir og þá þurfi að ná í skottið á viðkomandi ljósmyndara til að gefa myndina út með CC leyfi.

En ég þekki til á skrifstofu Alþingis og skal spyrjast fyrir um þetta þar. Sennilega þá sendir skrifstofan öllum þingmönnunum bréf og óska eftir ljósmynd og það vær hægt að fá þau til að óska eftir því að viðkomandi ljósmyndir verði skráðar CC af hálfu viðkomandi ljósmyndara.

kv
Bragi