Ég er að heyra það á þeim á skrifstofu Alþingis að það
standi í þeim að fara fram á það við ljósmyndara að gefa eftir
leyfi til að það megi byggja á myndunum eða nota þær í
hagnaðarskini og því sé ekki rétta leiðin að fá þessar myndir í
gegnum þau. Frekar að hafa samband við flokkana sjálfa (eins og
mig minnir að Bjarki hafi verið búin að stinga upp á núna fyrir
kosningar) og fá þá til að skaffa myndir undir CC-BY.
kv
Bragi
_______________________________________________
WikiIS-l mailing list
WikiIS-l@lists.wikimedia.org
https://lists.wikimedia.org/mailman/listinfo/wikiis-l